23.7.2009 | 16:17
Nennir ríkisstjórnin?
Ríkisstjórnin nennir varla að standa í því að bjarga þessum listaverkum. Ætli örlög þeirra verði því ekki svipuð örlögum heimilanna og fyrirtækjanna í landinu. Færð erlendum bönkum á silfurfati. Það væri upplagt að nota einhvern sendiherrann í gjörninginn.
Allt fyrir vinnufriðinn. Það er fullt starf að troða okkur inn í ESB og kokgleypa ICESAVE klúðrið. Ekki hægt að eyða tíma eða kröftum í annað. Enda óþarfi, þar sem norræna velferðarbrúin bjargar restinni.
![]() |
Listaverkin gerð upp með bönkunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.